Á Skagaströnd er eru tveir veitingastaðir þar sem hægt er að fara út að borða en einnig er hægt að grípa mat á ferðinni & versla í matinn.

Harbour restaurant&bar

Harbour restaurant&bar er staðsettur í gömlu iðnaðarhúsnæði á höfninni þar sem hjarta bæjarins slær.
Þar má upplifa taktinn í bryggjulífinu og fylgjast með þegar bátar leggjast að og landa afla dagsins.

Sjoppan mín

í Sjoppan mín er boðið upp á veitingar ásamt ýmsum vörum sem henta bæði mannfólki og bílum.

Kjörbúðin

Kjörbúðin rekur matvöruverslun í hjarta bæjarins.

Hólanes Restaurant & Bar

Veitingastaður og bar í Kántrýbæ á Skagaströnd.
Píluspjöld ásamt fótboltaspili fyrir alla aldurshópa.